Loading...

Vefsíðugerð og hýsingar

Vefsíður fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Við bjóðum upp á snjalltækjavænar WordPress og Joomla vefsíður fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Síðurnar eru settar upp og aðlagaðar að þínum þörfum með áherslu á einfaldar, stílhreinar og skilvirkar vefsíður.

Vefsíður fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Vefsíða þarf ekki að kosta mikið.

Við bjóðum upp á staðlaðar stærðir af vefsíðum á föstu verði. Grunnsíðan er vefsíða með 4 undirsíðum sem þú getur síðan bætt við og breytt eftir þínu höfði. Þú borgar fast verð fyrir vefsíðu með 4 undirsíðum og ef þú vilt stækka hana þá borgar þú fast verð fyrir hverja auka-undirsíðu sem þú vilt bæta við. Einfalt, þægilegt og enginn falinn kostnaður.
Hér getur þú lesið meira um einfalda vefsíðu með 4 undirsíðum og séð hvað hún innifelur.

Fast verðtilboð eftir þínum þörfum

Ef einföld vefsíða er ekki fyrir þig þá getur þú sent okkur tölvupóst með upplýsingum um hvernig síðu þú óskar eftir og við sendum þér verðtilboð til baka.

Viðhald og vefumsjón

Ef þú vilt sjálf(ur) vinna við að halda vefsíðunni þinni við þá er það einfalt mál. Ef þú hefur ekki þá þekkingu sem til þarf eða vilt eyða þínum tíma í annað þá bjóðum við upp á viðhald og umsjón með síðunni þinni. Þú sendir okkur texta eða upplýsingar um þær breytingar sem þú vilt gera á síðunni og borgar fast verð. Engin mánaðargjöld og enginn falinn kostnaður.

Við vinnum aðallega í WordPress

WordPress er öflugt vefumsýslukerfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Það er mest notaða vefumsýslukerfið í heiminum í dag með um 40% markaðshlutdeild á heimsvísu. Kerfið er einfalt og þægilegt í notkun og er markaður með útlit, forrit og viðbætur gríðarlega stór og kostnaður lítill og stundum enginn. WordPress hentar vel fyrir allar blogg síður, vefsíður, bókunarsíður og netverslanir. Við vinnum einnig í Joomla vefumsýslukerfinu fyrir þá sem það kjósa.

WordPress kerfið

Er öflugt vefumsýslukerfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Það er mest notaða vefumsýslukerfið í heiminum í dag með um 40% markaðshlutdeild á heimsvísu.
WordPress er einfalt og þægilegt í notkun og er markaður með útlit, forrit og viðbætur gríðarlega stór og kostnaður lítill og stundum enginn. Kerfið hentar vel fyrir allar blogg síður, vefsíður, bókunarsíður og netverslanir.

Vefsíða virkar

Hún býr til viðskipti og eykur trúverðuleika þíns fyrirtækis enda reikna flestir með því að fyrirtækið þitt sé með vefsíðu þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um það og þá vöru/þjónustu sem það býður upp á. Vefsíða er einnig mikilvæg öllum fyrirtækjum til að markaðssetja sig og auglýsa á netinu.
Það skiptir engu máli í hvaða starfsemi fyrirtækið þitt er, hversu lítið/stórt það er, gamalt eða nýtt. Vefsíða virkar. Við bjóðum upp á hagstæðar lausnir í WordPress vefsíðugerð. Við hjálpum þér við þarfagreiningu og saman komumst við að því hvernig vefsíða hentar þér og þínu fyrirtæki best. – Saman finnum við lausn.

Hýsingar

Við bjóðum upp á hagstæðar lausnir varðandi hýsingar og umsjón með regluglegum öryggisuppfærslum er innifalin í hýsingu hjá okkur.

Helstu kostir WordPress:

Vefsíðuþjónusta í boði:

Top