Einfalt og þægilegt

WordPress vefsíða í áskrift

Vefsíða í áskrift er frábær kostur. Þú borgar fast verð í ákveðinn tíma fyrir vefsíðu í öruggri hýsingu með öllum öryggisuppfærslun inniföldum. Enginn falinn kostnaður-Engir bakreikningar.

Innifalið

 • Staðlað útlit sem er miðað við efni vefsíðunnar. (Þú færð senda tillögu að útliti og getur hafnað því og beðið um annað).
 • Hýsing á vefsíðunni, DNS þjónusta, dagleg öryggisafritun og SSL dulkóðun
 • Innsetning á öllum texta og þeim ljósmyndum sem þú sendir okkur
 • Uppsetning og stilling á einu tungumáli.(íslenska eða enska)
 • Mánaðarlegar öryggis og breytingauppfærslur á útliti, viðbótum og WordPress kerfi.
 • Grunnuppsetning á SEO (Leitarvélabestun) og skráning í leitarvélar
 • Vefsíðan afhendist uppsett og tilbúin til notkunar
 • Aðgangur að síðunni til að breyta texta og ljósmyndum

Ekki innifalið

 • Skráningar og árgjöld á léni
 • Lógó
 • Tölupósthólf
 • Vinna við breytingar á texta og myndum eftir að síðan hefur verið afhent.(Þú færð 40% afslátt af tímagjaldi vefþjónustu)

Geiðslur og skilmálar

Þú þarft að samþykkja áskriftarsamning sem gildir í 4 ár. Þegar áskriftarsamningi lýkur átt þú síðuna og getur gert við hana það sem þú vilt. Þú getur haldið áfram að hýsa hana hjá okkur gegn mánaðarlegu hýsingargjaldi eða fært hana annað. Áskriftargjald er innheimt tvisvar sinnum á ári. Greitt er fyrirfram fyrir 6 mánuði í senn og gildir áskriftin í 4 ár. Þú getur hvenær sem er sagt áskriftinni upp með 10 daga fyrirvara og er síðunni þá lokað.

Verkin okkar

Nokkrar af þeim vefsíðum sem við höfum komið að

Woocommerce netverslun

Uppsett sem vörulisti

Woocommerce netverslun

Woocommerce netverslun með aukahluti

Wordpress vefsíða

Vefsíða sem keyrir myndaalbúm

WordPress vefsíða

Þjónustufyrirtæki í teppa og dúkalögnum

WordPress vefsíða

Vefsíða fyrir efnalaug

WordPress vefsíða

Vefsíða fyrir þjónustufyrirtæki í bílaréttingum og málun

Joomla vefsíða

Vefsíða fyrir íbúðaleigu á Spáni

WordPress vefsíða

Vefsíða fyrir ökukennslu