Heimasíður

Vefsíðugerð og þjónusta

Við vinnum ekki aðeins með WordPress og Woocommerce heldur bjóðum við líka upp á Joomla og Shopify þjónustu. Hvort sem um er að ræða uppsetningar, viðhald eða endurbætur og breytingar þá erum við til staðar fyrir þig. Vertu í sambandi og kannaðu hvað við getum gert fyrir þína vefsíðu.

Heimasíðuþjónusta í boði:

 • Uppsetning á grunnkerfi WordPress
 • Uppsetning á WordPress vefsíðum
 • Uppsetning á Joomla vefsíðum
 • Uppsetning á Woocommerce
 • netverslunum
 • Uppsetning á Shopify netverslunum
 • Breytingar og lagfærinar á eldri vefsíðum
 • Innsetning á efni (texti og ljósmyndir)
 • Uppfærslur á efni
 • Hönnun á texta
 • Hýsingar (Umsjón með öryggisuppfærslum innifalin)
 • SSL dulkóðun
 • Skráning í leitarvélar
 • SEO leitarvélabestun
 • Tungumálauppsetningar
 • Val á útliti
 • Flutning á milli hýsingaraðila
 • Viðhald á vefsíðum

Viðhald og vefumsjón

Ef þú vilt eyða þínum tíma í annað en að viðhalda vefsíðunni þinni þá getum við séð um það fyrir þig. Við bjóðum upp á viðhald og umsjón með vefsíðum gegn tímagjaldi.

Hýsingar

Við bjóðum upp á hagstæðar lausnir varðandi hýsingar og umsjón með regluglegum öryggisuppfærslum er innifalin í hýsingu hjá okkur.

WordPress kerfið

Er öflugt vefumsýslukerfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Það er mest notaða vefumsýslukerfið í heiminum í dag með um 40% markaðshlutdeild á heimsvísu.
WordPress er einfalt og þægilegt í notkun og er markaður með útlit, forrit og viðbætur gríðarlega stór og kostnaður lítill og stundum enginn. Kerfið hentar vel fyrir allar blogg síður, vefsíður, bókunarsíður og netverslanir.

Helstu kostir WordPress

 • Sveigjanlegt kerfi sem auðvelt er að
 • stækka og breyta
 • Grunnkerfið eru ókeypis
 • Gríðarlega öruggt kerfi
 • Talar flest tungumál og auðvelt að þýða
 • WordPress er með um 60% markaðshlutdeild í heiminum
 • Tilbúið fyrir leitarvélar við uppsetningu

Verkin okkar

Nokkrar af þeim vefsíðum sem við höfum komið að

Woocommerce netverslun

Uppsett sem vörulisti

Woocommerce netverslun

Woocommerce netverslun með aukahluti

Wordpress vefsíða

Vefsíða sem keyrir myndaalbúm

WordPress vefsíða

Þjónustufyrirtæki í teppa og dúkalögnum

WordPress vefsíða

Vefsíða fyrir efnalaug

WordPress vefsíða

Vefsíða fyrir þjónustufyrirtæki í bílaréttingum og málun

Joomla vefsíða

Vefsíða fyrir íbúðaleigu á Spáni

WordPress vefsíða

Vefsíða fyrir ökukennslu