Kostnaður

Heimasíða í WordPress. Forsíða og 4 undirsíður.
Kr. 199.990 án VSK.

Þetta er innifalið:

 • Öll vinna við uppsetningu og innsetningu á texta. ljósmyndum og myndböndum.
 • Grunn uppsetning á SEO leitarvélabestun.
 • Öryggisuppfærslur á síðunni. (Ef hún er í hýsingu hjá okkur).
 • Heimasíðan afhendist tilbúin til notkunar á ensku eða íslensku.
Þetta er ekki innifalið:

 • Kaup og skráning á léni
 • Kaup á sérstöku útliti fyrir síðuna
 • Kostnaður við aukaforrit og uppsetning á þeim.
 • Hýsing á heimasíðunni.
 • Tungumálaþýðingar eða uppsetning á öðru tungumáli
Hvað þarf kaupandi (verkkaupi) að leggja til:

 • Allan texta á ritvinnsluformi eins og Word.
 • Allar ljósmyndir í nægilegri upplausn og öll myndbönd.
 • Aðrar upplýsingar sem eiga að fara á síðuna.

Spurt og svarað

Hvað eru aukaforrit?
Dæmi um aukaforrit er t.d. póstlistaforrit, þýðingarforrit eða forrit til að búa til ýmiss form eða lista.
Er hægt að fá aðstoð við að skrá (kaupa lén)?
Já það er ekkert mál að aðstoða þig við það.
Hvað ef ég á engar ljósmyndir?
Þú getur keypt ljósmyndir hjá einhverjum af þeim fjölmörgu myndabönkum sem finna má á netinu.