Viðhald og vefumsjón

Vefsíður fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Viðhald

Þegar vefsíðan er tilbúin og komin í notkun þarf að viðhalda henni. Viðhald felst m.a. í því að uppfæra hugbúnað síðunnar með öryggisuppfærslum. Öryggisuppfærslur koma reglulega og eru þær gefnar út til að laga öryggisgalla í hugbúnaði vefsíðunnar og lágmarka hættuna á því að hún sé „hökkuð“ eða tekin í gíslingu. Mánaðarlegt viðhald á vefsíðunni er innifalið í hýsingargjöldum ef þú velur að hýsa síðuna hjá okkur. Ef síðan er ekki hýst hjá okkur þá bjóðum við upp á viðhaldsþjónustu gegn föstu gjaldi.

Vefumsjón

Ef þú vilt eyða tíma þínum í eitthvað annað en að uppfæra og setja inn efni á vefsíðuna þína þá bjóðum við upp á þá þjónustu á sanngjörnu verði. Þú sendir einfaldlega til okkar það efni sem þú vilt setja á síðuna og við sjáum um afganginn. Við innheimtum tímagjald vegna þessarar þjónustu.

Sýnishorn af nokkrum útlitum á WordPress vefsíðum með tilbúnu útliti (þema). Mörg önnur útlit eru í boði.

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir bílaverkstæði

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir veitingastað

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir lögmannsstofu

Tilbúið útlit á forsíðu vefsíðu fyrir iðnaðarmenn

Verkin okkar

Nokkrar af þeim vefsíðum sem við höfum komið að

Woocommerce netverslun

Woocommerce netverslun

WordPress vefsíða

WordPress vefsíða

WordPress vefsíða

WordPress vefsíða

WordPress vefsíða

Woocommerce netverslun

WordPress vefsíða